Danskir bankar fyrir utan FIH fá högg frá Moody's 9. september 2009 08:38 Lánshæfisfyrirtækið Moody' s lækkaði lánshæfiseinkunnir og mat á fjárhagslegum styrk til lengri tíma hjá fjölda af dönskum bönkum í morgun. Athygli vekur að FIH bankinn, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, heldur sinni einkunn í Baa3 með stöðugum langtímahorfum. Meðal þeirra banka sem fá lækkun eru Nordea, Sydbank, Amagerbanken, Spar Nord, Jyske Bank og Nykredit Bank auk nokkurra smærri banka og lánastofnanna. Í fréttum um málið á börsen.dk og Jyllands Posten segir að við fréttirnar hafi framangreindir bankar tekið á sig högg í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá opnun hennar í morgun. Mest falla hlutir í Jyske Bank eða um 2,2%, Sydbank um 1,9%, Nordea lækkar um 1,4% og Danske Bank um 1,1%. Talsmaður Nordea Johan Ekwall segir að bankinn hafi ekki áhyggjur af lækkun Moody´s þar sem gert hafði verið ráð fyrir henni. „Okkar lánshæfi var lækkað um eitt þrep og það er ekki mjög dramatískt," segir Ekwall. „Við reiknum með að áhrifin verði mjög takmörkuð." Mat á fjárhagslegum styrk Nordea var lækkað úr B- og niður í C. Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Lánshæfisfyrirtækið Moody' s lækkaði lánshæfiseinkunnir og mat á fjárhagslegum styrk til lengri tíma hjá fjölda af dönskum bönkum í morgun. Athygli vekur að FIH bankinn, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, heldur sinni einkunn í Baa3 með stöðugum langtímahorfum. Meðal þeirra banka sem fá lækkun eru Nordea, Sydbank, Amagerbanken, Spar Nord, Jyske Bank og Nykredit Bank auk nokkurra smærri banka og lánastofnanna. Í fréttum um málið á börsen.dk og Jyllands Posten segir að við fréttirnar hafi framangreindir bankar tekið á sig högg í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá opnun hennar í morgun. Mest falla hlutir í Jyske Bank eða um 2,2%, Sydbank um 1,9%, Nordea lækkar um 1,4% og Danske Bank um 1,1%. Talsmaður Nordea Johan Ekwall segir að bankinn hafi ekki áhyggjur af lækkun Moody´s þar sem gert hafði verið ráð fyrir henni. „Okkar lánshæfi var lækkað um eitt þrep og það er ekki mjög dramatískt," segir Ekwall. „Við reiknum með að áhrifin verði mjög takmörkuð." Mat á fjárhagslegum styrk Nordea var lækkað úr B- og niður í C.
Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira