Handbolti

Valsstúlkur burstuðu Gróttu

Elvar Geir Magnússon skrifar
Valur burstaði Gróttu.
Valur burstaði Gróttu.

Valsstúlkur áttu ekki í erfiðleikum með lið Gróttu í N1-deild kvenna. Valur vann sigur 39-13 eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik.

Valur er í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Hauka. Grótta er í næst neðsta sæti með átta stig, þremur stigum frá Fylki sem vermir botninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×