Innlent

Ásta Ragnheiður kemst ekki á blað - Sigríður í 3. sæti

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir er þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík þegar talinn hafa verið 2363 atkvæði. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félagsmálaráðherra, Mörður Árnason varaþingmaður og Jón Baldvin Hannibalsson eru ekki meðal átta efstu. Röð efstu manna hefur ekki breyst frá því að fyrstu tölur voru birtar.

Í fyrsta sæti

Jóhanna Sigurðardóttir með 1.893 atkvæði í fyrsta sæti.

Í öðru sæti

Össur Skarphéðinsson með 715 atkvæði í fyrsta til annað sæti.

Í þriðja sæti

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir með 607 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti.

Í fjórða sæti

Helgi Hjörvar með 925 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti.

Í fimmta sæti

Skúli Helgason með 920 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti.

Í sjötta sæti

Valgerður Bjarnadóttir með 970 atkvæði í fyrsta til sjötta sæti.

Í sjöunda sæti

Steinunn Valdís Óskarsdóttir með 1098 atkvæði í fyrsta til sjöunda sæti.

Í áttunda sæti

Anna Pála Sverrisdóttir með 1065 atkvæði í fyrsta til áttunda sæti.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×