Danskt tískuhús leitar að nýjum eigenda í stað Straums 10. mars 2009 12:17 Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Í umfjöllun um málið á business.dk kemur fram að stofnandi Day Birger, Keld Mikkelsen, hafi orðið fyrir vonbrigðum með fall Straums og að hann voni að annarr erlendur fjárfestir muni hlaupa í skarðið. „Það er mikilvægt fyrir okkur að fá inn erlent eignarhald og reynslu þar sem við ætlum að hasla okkur völl á erlendum vettvangi," segir Mikkelsen. „Því tel ég að aðkoma erlendra fjárfesta að fyrirtækinu sé góð hugmynd." Baugur keypti sig inn í Day Birger árið 2006 og voru væntingarnar miklar með aðkomu Baugs. Ætlunin var að byggja tískuhúsið upp hratt á alþjóðavettvangi og hugmyndir voru uppi um að auka veltun upp í milljarð danskra kr. á fjórum árum. Opnaðar voru 12 nýjar verslanir í Bretlandi. Þetta hefur ekki gengið upp og enn er velta tískuhússins talin í milljónum dkr. Eftir að Baugur komst í þrot tók Straumur við eignarhlutnum í Day Birger. Mikkelsen segir að ef ekki takist að fá annan erlendan fjárfestir að tískuhúsi sínu muni hann sjálfur kaupa hlut Straums. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Í umfjöllun um málið á business.dk kemur fram að stofnandi Day Birger, Keld Mikkelsen, hafi orðið fyrir vonbrigðum með fall Straums og að hann voni að annarr erlendur fjárfestir muni hlaupa í skarðið. „Það er mikilvægt fyrir okkur að fá inn erlent eignarhald og reynslu þar sem við ætlum að hasla okkur völl á erlendum vettvangi," segir Mikkelsen. „Því tel ég að aðkoma erlendra fjárfesta að fyrirtækinu sé góð hugmynd." Baugur keypti sig inn í Day Birger árið 2006 og voru væntingarnar miklar með aðkomu Baugs. Ætlunin var að byggja tískuhúsið upp hratt á alþjóðavettvangi og hugmyndir voru uppi um að auka veltun upp í milljarð danskra kr. á fjórum árum. Opnaðar voru 12 nýjar verslanir í Bretlandi. Þetta hefur ekki gengið upp og enn er velta tískuhússins talin í milljónum dkr. Eftir að Baugur komst í þrot tók Straumur við eignarhlutnum í Day Birger. Mikkelsen segir að ef ekki takist að fá annan erlendan fjárfestir að tískuhúsi sínu muni hann sjálfur kaupa hlut Straums.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira