Enron hneykslið verður söngleikur á Broadway 7. desember 2009 13:46 Næsta vor munu bandarískir leikhúsgestir geta endurupplifað Enron hneykslið, að þessu sinni með söng og dans. Ætlunin er að sýna söngleikinn Enron á Broadway í New York.Samkvæmt frásögn á CNN um málið hefur lítið leikhús í London sýnt söngleikinn um Enron frá því í júlí s.l. Viðtökurnar hafa verið það góðar að flytja á hann til Broadway.Það er hinn 28 ára gamla Lucy Prebble sem samið hefur söngleikinn en leikstjórinn er Rupert Goold. Samkvæmt CNN er Enron sagan einnig á leið á hvíta tjaldið en Columbia Pictures hefur keypt réttinn til að kvikmynda söguna. Ekki er ljóst hver muni fara með hlutverk aðalskúrksins Jeff Skilling.Enron var sjöunda stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna þegar það hrundi árið 2001. Eftir gjaldþrotið varð ljóst að efnahagur félagsins byggðir á tilbúnum tölum og að forysta þess einkenndist af lygum og svikum. Þetta kostaði forstjórann Jeff Skilling 24 ára fangelsisdóm. Hinn höfðupaurinn, stjórnarformaðurinn Kenneth Lay, lést áður en hann kom fyrir dómstóla. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Næsta vor munu bandarískir leikhúsgestir geta endurupplifað Enron hneykslið, að þessu sinni með söng og dans. Ætlunin er að sýna söngleikinn Enron á Broadway í New York.Samkvæmt frásögn á CNN um málið hefur lítið leikhús í London sýnt söngleikinn um Enron frá því í júlí s.l. Viðtökurnar hafa verið það góðar að flytja á hann til Broadway.Það er hinn 28 ára gamla Lucy Prebble sem samið hefur söngleikinn en leikstjórinn er Rupert Goold. Samkvæmt CNN er Enron sagan einnig á leið á hvíta tjaldið en Columbia Pictures hefur keypt réttinn til að kvikmynda söguna. Ekki er ljóst hver muni fara með hlutverk aðalskúrksins Jeff Skilling.Enron var sjöunda stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna þegar það hrundi árið 2001. Eftir gjaldþrotið varð ljóst að efnahagur félagsins byggðir á tilbúnum tölum og að forysta þess einkenndist af lygum og svikum. Þetta kostaði forstjórann Jeff Skilling 24 ára fangelsisdóm. Hinn höfðupaurinn, stjórnarformaðurinn Kenneth Lay, lést áður en hann kom fyrir dómstóla.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira