FT: Málsókn Kaupþings tilbúningur og óraunveruleg 21. október 2009 08:59 Financial Times (FT) fjallar um niðurstöðu í máli Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum og vitnar m.a. í niðurstöðu breska dómstólsins (High Court) þar sem segir að málsóknin hafi haft á sér yfirbragð tilbúnings og óraunveruleika. Fram kemur í FT að málskjölin sýni á nákvæman og dramatískan hátt hinar örvæntingarfullu samningaviðræður síðustu dagana áður en Alistair Darling fjármálaráðherra gaf undirmönnum sínum skipun um að taka yfir stjórn Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi. Kaupþing hélt því fram í málaferlunum að bankinn hefði náð samkomulagi við breska fjármálaeftirlitið (FSA) um að útvega 1,25 milljarð punda en að fjármálaráðuneytið hefði gripið til aðgerða áður en lokafrestur til að útvega það fjármagn rann út. Sönnunargögn sem lögð voru fram fyrir dómstólinn sýna hinsvegar að FSA gaf Kaupþingi nokkrar skriflegar aðvaranir um skilgreindari upphæðir eftir því sem staða bankans fór versnandi á þessum tíma. „Kaupþing gat ekki útvegað þetta fjármagn, jafnvel þótt bankinn hafi lofað á einum tímapunkti að senda 175 milljónir punda..."innan klukkutíma". FSA setti síðan Kaupþingi 12 tíma úrslitakost um að bankinn hefði annað hvort fundið fjárhagslegan bakhjarl eða væri í standi til að yfirfæra nægilegt fjármagn til Singer & Friedlander til að mæta skuldbindingum sínum. Dómarinn Lord Richards segir að hann eigi í erfiðleikum með að sjá til hvaða annarra aðgerða fjármálaráðuneytið hefði í raun getað gripið. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Financial Times (FT) fjallar um niðurstöðu í máli Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum og vitnar m.a. í niðurstöðu breska dómstólsins (High Court) þar sem segir að málsóknin hafi haft á sér yfirbragð tilbúnings og óraunveruleika. Fram kemur í FT að málskjölin sýni á nákvæman og dramatískan hátt hinar örvæntingarfullu samningaviðræður síðustu dagana áður en Alistair Darling fjármálaráðherra gaf undirmönnum sínum skipun um að taka yfir stjórn Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi. Kaupþing hélt því fram í málaferlunum að bankinn hefði náð samkomulagi við breska fjármálaeftirlitið (FSA) um að útvega 1,25 milljarð punda en að fjármálaráðuneytið hefði gripið til aðgerða áður en lokafrestur til að útvega það fjármagn rann út. Sönnunargögn sem lögð voru fram fyrir dómstólinn sýna hinsvegar að FSA gaf Kaupþingi nokkrar skriflegar aðvaranir um skilgreindari upphæðir eftir því sem staða bankans fór versnandi á þessum tíma. „Kaupþing gat ekki útvegað þetta fjármagn, jafnvel þótt bankinn hafi lofað á einum tímapunkti að senda 175 milljónir punda..."innan klukkutíma". FSA setti síðan Kaupþingi 12 tíma úrslitakost um að bankinn hefði annað hvort fundið fjárhagslegan bakhjarl eða væri í standi til að yfirfæra nægilegt fjármagn til Singer & Friedlander til að mæta skuldbindingum sínum. Dómarinn Lord Richards segir að hann eigi í erfiðleikum með að sjá til hvaða annarra aðgerða fjármálaráðuneytið hefði í raun getað gripið.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira