Seldi fimm ára dóttur sína í kynlífsánauð - stúlkunnar leitað 15. nóvember 2009 18:06 Antoinette Nicole Davis seldi barnið sitt í kynlífsánauð. Hin tuttugu og fimm ára gamla Antoinette Nicole Davis hefur verið handtekinn og ákærð fyrir að selja fimm ára gamla dóttur sína í hendurnar á karlmanni vitandi að barnið yrði selt í kynlífsánauð. Davis, sem er frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, seldi dóttur sína í hendurnar á manni sem heitir Mario McNeill í síðustu viku. Hún tilkynnti lögreglunni um hvarf stúlkunnar tveimur dögum síðar. Lögregluna grunaði móðurina, sem er ólétt af sínu öðru barni, um græsku. Hún viðurkenndi svo að hafa selt dóttur sína í hendurnar á manni en bandaríska alríkislögreglan grunar að hún hafi verið seld í hendurnar á barnaklámshring. Davis býr í hjólhýsahverfi í Norður-Karólínu og neitar að aðstoða yfirvöld. Lögreglumenn gátu borið kennsl á karlmann sem tók við stúlkunni með aðstoð öryggismyndavéla. Hann hefur gefið sig fram og játað barnsrán. Stúlkunnar er hinsvegar enn leitað í gríðarlega umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar. Faðir stúlkunnar, Bradley Lockhart, var með fullt forræði yfir barninu í ljósi þess að Antoinette Nicole Davis á við alvarlegan áfengis- og fíkniefnavanda að stríða. Hann leyfði stúlkunni að dvelja hjá móður sinni í þrjár vikur. Það var eftir að Davis var búinn að vera edrú í hálft ár og var kominn með vinnu. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Sjá meira
Hin tuttugu og fimm ára gamla Antoinette Nicole Davis hefur verið handtekinn og ákærð fyrir að selja fimm ára gamla dóttur sína í hendurnar á karlmanni vitandi að barnið yrði selt í kynlífsánauð. Davis, sem er frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, seldi dóttur sína í hendurnar á manni sem heitir Mario McNeill í síðustu viku. Hún tilkynnti lögreglunni um hvarf stúlkunnar tveimur dögum síðar. Lögregluna grunaði móðurina, sem er ólétt af sínu öðru barni, um græsku. Hún viðurkenndi svo að hafa selt dóttur sína í hendurnar á manni en bandaríska alríkislögreglan grunar að hún hafi verið seld í hendurnar á barnaklámshring. Davis býr í hjólhýsahverfi í Norður-Karólínu og neitar að aðstoða yfirvöld. Lögreglumenn gátu borið kennsl á karlmann sem tók við stúlkunni með aðstoð öryggismyndavéla. Hann hefur gefið sig fram og játað barnsrán. Stúlkunnar er hinsvegar enn leitað í gríðarlega umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar. Faðir stúlkunnar, Bradley Lockhart, var með fullt forræði yfir barninu í ljósi þess að Antoinette Nicole Davis á við alvarlegan áfengis- og fíkniefnavanda að stríða. Hann leyfði stúlkunni að dvelja hjá móður sinni í þrjár vikur. Það var eftir að Davis var búinn að vera edrú í hálft ár og var kominn með vinnu.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Sjá meira