Reiknað með aukinni sölu á frystum fiski í Bretlandi 9. febrúar 2009 13:26 Reiknað er með að sala á frosnum matvælum í Bretlandi muni nema ríflega 5 milljörðum punda á þessu ári, og mest verði aukningin í sölu á frystum sjávarafurðum. Það er álit Brian Young, framkvæmdastjóra British Frozen Food Federation. Í lok nóvember í fyrra nam aukningin á sölu frosinna matvæla 5,8%. Þrátt fyrir efnahagskreppunna hefur sala á frosnum matvælum vaxið í 10 ársfjórðunga samfellt. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að sala á frystum fiski hafi aukist um 8,4 % á ári, mun meira en markaðurinn í heild. Í verðmætum talið var salan til nóvemberloka í fyrra 689,5 milljónir punda eða 115,4 milljarðar kr. á móti 636,2 milljónum punda eða 106,5 milljörðum kr. á sama tímabili 2007. Magnið hefur einnig aukist, úr 116 þúsund tonnum 2007 í ríflega 123 þúsund tonn árið 2008. Neytendur velja frosin matvæli vegna næringargildis, hagstæðs verðs og þess að ekkert fer til spillis. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reiknað er með að sala á frosnum matvælum í Bretlandi muni nema ríflega 5 milljörðum punda á þessu ári, og mest verði aukningin í sölu á frystum sjávarafurðum. Það er álit Brian Young, framkvæmdastjóra British Frozen Food Federation. Í lok nóvember í fyrra nam aukningin á sölu frosinna matvæla 5,8%. Þrátt fyrir efnahagskreppunna hefur sala á frosnum matvælum vaxið í 10 ársfjórðunga samfellt. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að sala á frystum fiski hafi aukist um 8,4 % á ári, mun meira en markaðurinn í heild. Í verðmætum talið var salan til nóvemberloka í fyrra 689,5 milljónir punda eða 115,4 milljarðar kr. á móti 636,2 milljónum punda eða 106,5 milljörðum kr. á sama tímabili 2007. Magnið hefur einnig aukist, úr 116 þúsund tonnum 2007 í ríflega 123 þúsund tonn árið 2008. Neytendur velja frosin matvæli vegna næringargildis, hagstæðs verðs og þess að ekkert fer til spillis.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent