Viðskipti innlent

Enn stemming á skuldabréfamarkaðinum

Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu rúmum 16,7 miljörðum kr. í dag en veltan á þessum markaði hefur verið mikil að undanförnu.

Aftur á móti var rólegt yfir hlutabréfamarkaðinum. Aðeins hreyfing á tveimur félögum. Eik Banki hækkaði um 7,5% og Marel lækkaði um tæpt 1,4%. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 0,4% og stendur í 745 stigum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×