Innlent

Ók á rúmlega tvöföldum löghraða

Ungur ökumaður var stöðvaður innanbæjar á Selfossi í gærkvöldi eftir að bíll hans hafði mælst á 80 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 30. Hann var sviptur ökuréttindum á staðnum til þriggja mánaða. Þar sem hann var á vel yfir tvöföldum hámarkshraða sprengdi hann sektarskalann, þannig að dómari mun ákvarða sektarupphæðina.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×