Viðskipti innlent

Móðurfélag Norðuráls hækkaði um 7,19%

Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 7,19% í viðskiptum í Kauphöllinni í dag, en viðskipti með hluti í félaginu námu tæpum fjórum milljónum króna. Össur hækkaði um 1,49%. Marel lækkaði hins vegar um 1,42% en viðskipti með hlut í félaginu námu um 66 milljónum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×