Innlent

Kynnti íslensk verkefni í Höfn

jakob s. friðriksson
jakob s. friðriksson

Jakob S. Friðriksson, framkvæmdastjóri framleiðslu og sölu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, kynnti verkefni fyrirtækisins um endurnýjanlega orkugjafa á ráðstefnunni í dag.

Jakob sagði frá CarbFix-verkefni fyrirtækisins, en þar er koltvísýringi sem kemur upp með jarðgufu dælt djúpt í berglög. Þá er fyrirtækið einnig að vinna í samgöngumálum, bæði í þróun vetnis og metangass sem eldsneytis.

„Þá fór ég yfir söguna, en þangað til í kreppunni sem ríkti árið 1973, keppti heita vatnið við olíu um kyndingu húsa. Nú er kreppa á ný og lag að huga að samgöngumálum.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×