Viðskipti innlent

Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum

Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,16% í dag og stendur í 746,2 stigum.

Hlutabréf í Marel hækkuðu um 0,39% en mjög lítil velta var með hlutabréf í dag eins og gefur að skilja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×