Salan á líkamsræktarstöðvum JJB Sports komin í uppnám 23. mars 2009 16:04 Salan á líkamsræktarstöðvum JJB Sports er komin í uppnám þar sem milljarðamæringurinn Mike Ashley, eigandi Newcastle United, reynir nú hvað hann getur til að koma í veg fyrir söluna til Dave Whelan sem er eigandi Wigan Athletic keppinauta Newcastle, Wigan Athletic.Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Fram kemur í frétt um málið í The Times að ef 70 milljón punda kaupsamningur Whelan gengur ekki í gegn í þessari viku bíði JJB Sports ekkert annað en greiðslustöðvun.Féið þurfi JJB Sports til að borga af lánum sínum hjá Lloyds, Kaupþingi og Barclays bönkunum og til að greiða leigu til leigusala sinna.Times segir að stjórnvöld á Bretlandi hafi beitt sér fyrir því að losa um 40 milljónir punda sem Whelan átti frosnar inni í Kaupþingi í Bretlandi til að liðka um fyrir kaupunum á líkamsræktarstöðvunum.Barátta Ashley hefur einkum gengið út á að fá þá leigusala sem stöðvarnar eru hýstar í til þess að hafna kaupum Whelan á þeim. Hefur honum víst orðið töluvert ágengt. Ashley vill að hans eigin íþróttavöruverslanakeðja, Sports Direct, fái aðstöðu á þessum stöðum.Times segir að fall JJB Sports muni hafa afleiðingar af sömu stærðargráðu og hrun Woolworths verslanakeðjunnar. Tæplega 12.000 manns eigi á hættu að tapa vinnu sinni. Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Salan á líkamsræktarstöðvum JJB Sports er komin í uppnám þar sem milljarðamæringurinn Mike Ashley, eigandi Newcastle United, reynir nú hvað hann getur til að koma í veg fyrir söluna til Dave Whelan sem er eigandi Wigan Athletic keppinauta Newcastle, Wigan Athletic.Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Fram kemur í frétt um málið í The Times að ef 70 milljón punda kaupsamningur Whelan gengur ekki í gegn í þessari viku bíði JJB Sports ekkert annað en greiðslustöðvun.Féið þurfi JJB Sports til að borga af lánum sínum hjá Lloyds, Kaupþingi og Barclays bönkunum og til að greiða leigu til leigusala sinna.Times segir að stjórnvöld á Bretlandi hafi beitt sér fyrir því að losa um 40 milljónir punda sem Whelan átti frosnar inni í Kaupþingi í Bretlandi til að liðka um fyrir kaupunum á líkamsræktarstöðvunum.Barátta Ashley hefur einkum gengið út á að fá þá leigusala sem stöðvarnar eru hýstar í til þess að hafna kaupum Whelan á þeim. Hefur honum víst orðið töluvert ágengt. Ashley vill að hans eigin íþróttavöruverslanakeðja, Sports Direct, fái aðstöðu á þessum stöðum.Times segir að fall JJB Sports muni hafa afleiðingar af sömu stærðargráðu og hrun Woolworths verslanakeðjunnar. Tæplega 12.000 manns eigi á hættu að tapa vinnu sinni.
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent