Sjálfstæðismenn farnir að spyrja alvöru spurninga 12. nóvember 2009 10:54 Sigmundur Ernir. Mynd/Stefán Karlsson Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í dag ánægjulegt að sjálfstæðismenn væru farnir að spyrja alvöru spurninga varðandi ráðningar hjá hinu opinbera. Í umræðum um ráðningar í ráðuneytin án auglýsinga sagði Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, flokk sinn og aðra flokka sem sátu í ríkisstjórn á árum áður ekki hafa verið til fyrirmyndar í þessum efnum. Það var Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem vakti athygli á málinu og benti á að frá áramótum hefðu 42 starfsmenn verið ráðnir til starfa í ráðuneytin án auglýsingar. Hann sagði pólitískar vinaráðningar veikja stjórnsýsluna. Því næst beindi hann orðum sínum að Sigmundi Erni. „Það er afskaplega ánægjulegt að sjálfstæðismenn séu farnir að spyrja alvöru spurninga þegar kemur að ráðningarmálum hins opinbera," sagði Sigmundur Ernir og bætti við að sín afstaða væri afskaplega skýr. Hér þurfi að ríkja gegnsæi þar sem hæfasta fólkið sé ráðið hverju sinni. Sigmundur sagði að á þessu gætu þó verið undantekningar, til að mynda þegar komi að ráðningum ráðuneytisstjóra og þeir eigi hugsanlega að vera pólitísk ráðnir. Eygló sagði þá flokka sem nú sitja í ríkisstjórn hafi áður talað fyrir mikilvægi þess að störf hjá hinu opinbera væru auglýst. Hún benti á að í nýlegu svari forsætisráðherra komi fram að einum ráðherra, Ögmundi Jónassyni, hafi tekist að komast hjá því að ráða starfsmenn án auglýsingar. Hún vildi vita hvernig Ögmundi hefði tekist það og bað um kennslustund. Ögmundur sagði að um ráðningar hjá hinu opinbera gildi skýrar reglur sem beri að virða. Í ráðherratíð sinni hafi hann verið mjög meðvitaður um þessa hluti. Ekki hafi verið miklar mannabreytingar í heilbrigðisráðuneytinu á meðan hann var ráðherra. Auk þess væri vel haldið utan um starfsmannahald í ráðuneytinu. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í dag ánægjulegt að sjálfstæðismenn væru farnir að spyrja alvöru spurninga varðandi ráðningar hjá hinu opinbera. Í umræðum um ráðningar í ráðuneytin án auglýsinga sagði Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, flokk sinn og aðra flokka sem sátu í ríkisstjórn á árum áður ekki hafa verið til fyrirmyndar í þessum efnum. Það var Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem vakti athygli á málinu og benti á að frá áramótum hefðu 42 starfsmenn verið ráðnir til starfa í ráðuneytin án auglýsingar. Hann sagði pólitískar vinaráðningar veikja stjórnsýsluna. Því næst beindi hann orðum sínum að Sigmundi Erni. „Það er afskaplega ánægjulegt að sjálfstæðismenn séu farnir að spyrja alvöru spurninga þegar kemur að ráðningarmálum hins opinbera," sagði Sigmundur Ernir og bætti við að sín afstaða væri afskaplega skýr. Hér þurfi að ríkja gegnsæi þar sem hæfasta fólkið sé ráðið hverju sinni. Sigmundur sagði að á þessu gætu þó verið undantekningar, til að mynda þegar komi að ráðningum ráðuneytisstjóra og þeir eigi hugsanlega að vera pólitísk ráðnir. Eygló sagði þá flokka sem nú sitja í ríkisstjórn hafi áður talað fyrir mikilvægi þess að störf hjá hinu opinbera væru auglýst. Hún benti á að í nýlegu svari forsætisráðherra komi fram að einum ráðherra, Ögmundi Jónassyni, hafi tekist að komast hjá því að ráða starfsmenn án auglýsingar. Hún vildi vita hvernig Ögmundi hefði tekist það og bað um kennslustund. Ögmundur sagði að um ráðningar hjá hinu opinbera gildi skýrar reglur sem beri að virða. Í ráðherratíð sinni hafi hann verið mjög meðvitaður um þessa hluti. Ekki hafi verið miklar mannabreytingar í heilbrigðisráðuneytinu á meðan hann var ráðherra. Auk þess væri vel haldið utan um starfsmannahald í ráðuneytinu.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira