Barrichello spáð sigri í Brasilíu 15. október 2009 07:10 Rubens Barrichello verður heitur á heimavelli um helgina. mynd: kappakstur.is Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira