Barrichello spáð sigri í Brasilíu 15. október 2009 07:10 Rubens Barrichello verður heitur á heimavelli um helgina. mynd: kappakstur.is Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira