Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar 3. febrúar 2009 10:00 Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. Eignir á borð við Hamleys og House of Fraser verða því ekki seldar að sinni þrátt fyrir áhuga ýmissa á því að kaupa þær. „Við núverandi kringumstæður er ekki rétt að selja," segir heimildarmaður Guardian. Fram kemur í blaðinu að Baugur eigi nú í samningaviðræðum við íslensku bankana þrjá, Glitni, Landsbankann og Kaupþing um fjárhagslega enduruppbyggingu félagsins. Einn möguleikinn sem er til skoðunar er að skuldum verði breytt í hlutafé samkvæmt heimildum Guardian. Heildarskuldir Baugs í Bretlandi nema ríflega milljarði punda eða um 166 milljörðum kr. Eins og fram kom í fréttum fyrir nokkru síðan hafði auðjöfurinn sir Philip Green áhuga á að kaupa þær og ná þannig yfirráðum yfir eignunum. Eftir að sú hugmynd var blásin af borðinu hófust viðræður Baugs við íslensku bankana að nýju. Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. Eignir á borð við Hamleys og House of Fraser verða því ekki seldar að sinni þrátt fyrir áhuga ýmissa á því að kaupa þær. „Við núverandi kringumstæður er ekki rétt að selja," segir heimildarmaður Guardian. Fram kemur í blaðinu að Baugur eigi nú í samningaviðræðum við íslensku bankana þrjá, Glitni, Landsbankann og Kaupþing um fjárhagslega enduruppbyggingu félagsins. Einn möguleikinn sem er til skoðunar er að skuldum verði breytt í hlutafé samkvæmt heimildum Guardian. Heildarskuldir Baugs í Bretlandi nema ríflega milljarði punda eða um 166 milljörðum kr. Eins og fram kom í fréttum fyrir nokkru síðan hafði auðjöfurinn sir Philip Green áhuga á að kaupa þær og ná þannig yfirráðum yfir eignunum. Eftir að sú hugmynd var blásin af borðinu hófust viðræður Baugs við íslensku bankana að nýju.
Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira