Bretar vilja rannsókn á Moody og Fitch vegna íslensku bankanna 16. október 2008 06:58 Samtök sveitarfélaga í Bretlandi vilja opinbera rannsókn á matsfyrirtækjunum Moody og Fitch vegna lánshæfiseinkunna þeirra á íslensku bönkunum skömmu áður en þeir komust í þrot. Nú er komið í ljós að alls áttu 116 bæjar- og sveitarfélög á Bretlandaseyjum innistæður í íslensku bönkunum og var þar að stærstum hluta um Landsbankann að ræða og Icesave reikinga hans. Heildarupphæðin er tæplega 900 milljónir punda eða hátt í 200 milljarðar kr. Samtök sveitarfélaga vilja að breska ríkisstjórnin hefji nú opinbera rannsókn á Moodys og Fitch. Margaret Eaton formaður samtakanna segir að þótt sveitarfélög eigi ekki að reiða sig eingöngu á lánshæfiseinkunnir frá matsfyrirtækjum verði að vera hægt að treysta mati þeirra. Hún telur að matsfyrirtækin hafi algerlega brugðist hvað íslensku bankana varðar en þeir höfðu allir háar og viðunandi einkunnir allt þar til nokkrum dögum áður en þeir fóru í þrot. Fleiri en sveitarfélögin hafa brennt sig illa á íslensku bönknum í Bretlandi. Nú er komið í ljós að ríkisendurskoðun landsins hafði lagt milljónir punda inn á reikninga í bönkunum sem og meir en tugur háskóla landsins þar á meðal hinn fornfrægi Oxford-háskóli. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samtök sveitarfélaga í Bretlandi vilja opinbera rannsókn á matsfyrirtækjunum Moody og Fitch vegna lánshæfiseinkunna þeirra á íslensku bönkunum skömmu áður en þeir komust í þrot. Nú er komið í ljós að alls áttu 116 bæjar- og sveitarfélög á Bretlandaseyjum innistæður í íslensku bönkunum og var þar að stærstum hluta um Landsbankann að ræða og Icesave reikinga hans. Heildarupphæðin er tæplega 900 milljónir punda eða hátt í 200 milljarðar kr. Samtök sveitarfélaga vilja að breska ríkisstjórnin hefji nú opinbera rannsókn á Moodys og Fitch. Margaret Eaton formaður samtakanna segir að þótt sveitarfélög eigi ekki að reiða sig eingöngu á lánshæfiseinkunnir frá matsfyrirtækjum verði að vera hægt að treysta mati þeirra. Hún telur að matsfyrirtækin hafi algerlega brugðist hvað íslensku bankana varðar en þeir höfðu allir háar og viðunandi einkunnir allt þar til nokkrum dögum áður en þeir fóru í þrot. Fleiri en sveitarfélögin hafa brennt sig illa á íslensku bönknum í Bretlandi. Nú er komið í ljós að ríkisendurskoðun landsins hafði lagt milljónir punda inn á reikninga í bönkunum sem og meir en tugur háskóla landsins þar á meðal hinn fornfrægi Oxford-háskóli.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira