Niðurskurður Rio Tinto kemur ekki við kaunin í Straumsvík 12. desember 2008 13:05 Hin umfangsmikli niðurskuður hjá Rio Tinto mun ekki hafa bein áhrif á starfsemi álversins í Straumsvík. Ólafur Teitur Guðnason fjölmiðlafulltrúi álversins segir að þeir muni þurfa að hagræða í rekstri sínum eins og kostur er eftir sem áður. "Við erum í sömu stöðu og flest önnur álver í heiminum," segir Ólafur Teitur. "Við verðum að leita allra leiða til að hagræða í rekstrinum. En ákvörðun Rio Tinto kemur ekki beint við okkur. Framleiðslan er á fullum dampi og engin áform um að draga úr henni eða segja upp starfsmönnum." Samkvæmt fréttum mun Rio Tinto ætla að segja upp 14.000 manns á heimsvísu og grynnka á skuldum sínum um 10 milljarða dollara, eða um nær 1.200 milljarða kr. fyrir lok árs 2009. Eitt stærsta vandamál fyrirtækisins er sá skuldabaggi sem Rio Tinto tók á sig þegar það keypti álrisann Alcan í fyrra og eignaðist í leiðinni álverið í Straumsvík. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hin umfangsmikli niðurskuður hjá Rio Tinto mun ekki hafa bein áhrif á starfsemi álversins í Straumsvík. Ólafur Teitur Guðnason fjölmiðlafulltrúi álversins segir að þeir muni þurfa að hagræða í rekstri sínum eins og kostur er eftir sem áður. "Við erum í sömu stöðu og flest önnur álver í heiminum," segir Ólafur Teitur. "Við verðum að leita allra leiða til að hagræða í rekstrinum. En ákvörðun Rio Tinto kemur ekki beint við okkur. Framleiðslan er á fullum dampi og engin áform um að draga úr henni eða segja upp starfsmönnum." Samkvæmt fréttum mun Rio Tinto ætla að segja upp 14.000 manns á heimsvísu og grynnka á skuldum sínum um 10 milljarða dollara, eða um nær 1.200 milljarða kr. fyrir lok árs 2009. Eitt stærsta vandamál fyrirtækisins er sá skuldabaggi sem Rio Tinto tók á sig þegar það keypti álrisann Alcan í fyrra og eignaðist í leiðinni álverið í Straumsvík.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira