Viðskipti erlent

Hækkun í Asíu eftir sex daga lækkun

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun eftir að hafa lækkað sex daga í röð. Hækkunin varð í kjölfar vangaveltna um að öldungadeild Bandaríkjaþings myndi samþykkja bankabjörgunaráætlun stjórnarinnar. Flestar hækkanirnar voru á bilinu eitt til tvö prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×