Viðskipti erlent

Nordea í klemmu með 2,5 milljarða kr. lán til íslenskra banka

Nordea er í klemmu með lán til íslenskra banka upp á um 2,5 milljarða kr., eða 15 milljónum evra.

Í tilkynningu frá bankanum segir að fyrir utan fyrrgreinda upphæð sé Nordea með útlán til nokkurra dótturfélaga íslenskra banka m.a. í Noregi og Danmörku. Ekki kemur fram hve miklar uphæðir er þar um að ræða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×