Viðskipti erlent

Lækkun bréfa í Asíu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf lækkuðu á Asíumörkuðum í morgun og fylgdu eftir lækkun gærdagsins á Wall Street, að miklu leyti vegna ótta við að fulltrúadeild Bandaríkjaþings muni á ný hafna bankabjörgunarfrumvarpi stjórnarinnar sem öldungadeildin hefur samþykkt.

Fulltrúadeildin gengur til atkvæðagreiðslu í dag og halda fjárfestar að sér höndunum á meðan óvissan ríkir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×