Fiskiréttur Möggu Stínu 20. júní 2008 15:51 Fiskiréttur Möggu StínuFyrst eru rifnar gulrætur og niðurskornar sætar kartöflur settar í botninn á ofnföstu fati. Búin er til sósa úr AB mjólkinni þar sem útí hana er blandað koreander pesto og pressuðum hvítlauk og smá engiferi ef vill. Sósan er síðan sett yfir gurætur og sætu kartöflurnar. Síðan er fiskurinn settur í fatið og rest af kryddi sett útí, þ.e.a.s. blaðlaukur, sítrónupipar, Dukkah krydd, lime, mango chutney og ferskt koreander. Paprikurnar eru síðan sneiddar niður og raðað í fatið. Sett er lok á ofnfasta fatið eða álpappír og haft í 180% heitum ofni í ca. 10-15 mínútur.2 silungsflök3 gulrætur2 paprikur (1 rauð og 1 gul)2-3 hvítlauksrifEngifer eftir smekk2 msk. koreander pesto1msk. mango chutney2 bollar AB mjólk2-3 sætar kartöflur1/2 bolli niðurskorinn blaðlaukurSmá sítrónupipar eftir smekkSmá Dukkah krydd með karry bragði eftir smekk1/2 bolli ferskt koreander3-4 mini limeSALLATKlettasalatTómatarMozzarella osturFuruhneturSalatSalat sett í skál. Tómatarnir skornir niður og settir útí sallatið. Mozzarellaosturinn skorinn í litla bita og settir í. Og að lokum er furuhnetunum stráð yfir.Klettasalat í poka4-5 tómatar1 stk. mozzarellaosturFuruhnetur (má rista á þurri pönnu ef vill)EftirrétturMelónan er skorin í sneiðar. Hindber og niðursneitt súkkulaði sett með melónunni í skál. Sírópi hellt yfir eftir smekk. Og að lokum er ísinn settur ofaná ávextina.Vatnsmelóna1 box af hindberjum1 stk. dökkt súkkulaðiSíróp eftir smekkPiparmyntu súkkulaðiís (t.d. Kjörís-mjúkís með myntubragði) Eftirréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Fiskiréttur Möggu StínuFyrst eru rifnar gulrætur og niðurskornar sætar kartöflur settar í botninn á ofnföstu fati. Búin er til sósa úr AB mjólkinni þar sem útí hana er blandað koreander pesto og pressuðum hvítlauk og smá engiferi ef vill. Sósan er síðan sett yfir gurætur og sætu kartöflurnar. Síðan er fiskurinn settur í fatið og rest af kryddi sett útí, þ.e.a.s. blaðlaukur, sítrónupipar, Dukkah krydd, lime, mango chutney og ferskt koreander. Paprikurnar eru síðan sneiddar niður og raðað í fatið. Sett er lok á ofnfasta fatið eða álpappír og haft í 180% heitum ofni í ca. 10-15 mínútur.2 silungsflök3 gulrætur2 paprikur (1 rauð og 1 gul)2-3 hvítlauksrifEngifer eftir smekk2 msk. koreander pesto1msk. mango chutney2 bollar AB mjólk2-3 sætar kartöflur1/2 bolli niðurskorinn blaðlaukurSmá sítrónupipar eftir smekkSmá Dukkah krydd með karry bragði eftir smekk1/2 bolli ferskt koreander3-4 mini limeSALLATKlettasalatTómatarMozzarella osturFuruhneturSalatSalat sett í skál. Tómatarnir skornir niður og settir útí sallatið. Mozzarellaosturinn skorinn í litla bita og settir í. Og að lokum er furuhnetunum stráð yfir.Klettasalat í poka4-5 tómatar1 stk. mozzarellaosturFuruhnetur (má rista á þurri pönnu ef vill)EftirrétturMelónan er skorin í sneiðar. Hindber og niðursneitt súkkulaði sett með melónunni í skál. Sírópi hellt yfir eftir smekk. Og að lokum er ísinn settur ofaná ávextina.Vatnsmelóna1 box af hindberjum1 stk. dökkt súkkulaðiSíróp eftir smekkPiparmyntu súkkulaðiís (t.d. Kjörís-mjúkís með myntubragði)
Eftirréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira