Viðskipti erlent

Landsbankinn tekinn af hryðjuverkalista Breta

Breska fjármálaráðuneytið hefur nú tekið Landsbankann af lista sínum yfir hryðjuverkasamtök.

Eins og greint var frá í fréttum í gærdag var Landsbankinn á þessum lista ásamt samtökum á borð við al-kaída, talibana í Afganistan og stjórnvöld í Simbabve og Búrma

Nú stendur á vefsíðu breska fjármálaráðuneytisins að frysting á eignum Landsbankans standi ekki í neinu sambandi við hryðjuverkastarfsemi.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×