Viðskipti erlent

Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti

Bankastjóri evrópska seðlabankans.
Bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP

Evrópski seðlabankinn hefur fetað í fótspor seðlabanka Englands og Svíþjóðar og lækkað stýrivexti. Vextirnir fara við þetta úr 3,25 prósentum í 2,5 prósent.

Lækkunin er í samræmi við væntingar en þó nokkuð minni en vænst var.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×