Innlent

Skíðafjör á Siglufirði

MYND/Jóhann

Mikil og góð stemning er nú á skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal enda færið með eindæmum gott og veðrið milt. Mikill fjöldi fólks er samankominn á svæðinu sem heimamenn kalla besta skíðasvæði landsins.

Allar lyftur eru opnar og er síðasvæðið opið til 17.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×