Innlent

Þrír í haldi vegna sprautunálarána

Eitt ránanna var framið í Leifasjoppu í gær.
Eitt ránanna var framið í Leifasjoppu í gær. Mynd/ LVP

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þrjá menn í haldi, grunaða um aðild að sprautunálaránum sem framin hafa verið undanfarna daga í Fellahverfi í Breiðholti. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér rétt í þessu. Tveir menn voru yfirheyrðir í gær en þeim var svo sleppt að loknum yfirheyrslum. Lögreglan segir að von sé á frekari fréttum af rannsókn málsins síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×