Innlent

Lítil kaupmáttaraukning síðustu tólf mánuði

Kaupmáttur í landinu hefur lítið sem ekkert aukist síðustu tólf mánuði ef mið er tekið af nýrri launavísitölu og verðbólgutölum í febrúar. Launavísitalan í febrúar hækkaði um 0,8 prósent frá fyrra mánuði og síðastliðna tólf mánuði hefur hún hækkað um 6,8 prósent. Verðbólga í febrúar reyndist hins vegar 6,8 prósent þegar horft var til síðustu tólf mánaða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×