Rosberg vill í toppslaginn með Williams 28. febrúar 2008 14:22 Nico Rosberg hefur staðið sig vel á æfingum í Barcelona síðustu daga. Bæði Nico Rosberg og Kazuki Nakajima óku geysilega vel á æfingum í Barcelona í vikunni. Hraði Nakajima hefur komið mörgum á óvart og Rosberg er í fantaformi sem fyrr. Báðir eru synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna og Rosberg telur það til hagsbóta fyrir Formúlu 1 að kappaksturs-eðlið gengur í erfðir. Nico Rosberg: Það er frábært fyrir Formúlu 1 að þessi þróun er raunveruleiki, að synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna eru að ná fótestu í sömu íþrótt. Það er gaman hvað það er mikið jafnræði með okkur Kazuki. Áttu möguleika á sigri í mótum? Nico Rosberg: Trúlega ekki að svo komnu máli. Ferrari og McLaren eru sterkustu liðin, en á eftir koma Renault, BMW, Red Bull og Williams. Það er þéttur hópur og verður hörð barátta. Með heppni gæti ég náð verðlaunasæti. Er svekkjandi að hafa ekki sigurbíl undir höndum? Nico Rosberg: Nei. Ég held að það verði rauninn á næsta ári, að við getum unnið einstökm mót. Maður verður að sýna sjálfum sér og liðinu þolinmæði. Ég hef unnið í öllum mótaröðum sem ég hef tekið þátt í og sætti mig við stöðuna eins og hún er. Það samt stundum skrítið að vakna á morgnanna og vita að ég á ekki möguleika á sigri, vegna að þess að bíllinn til þess er ekki til staðar. En koma tímar, koma ráð. Ég vonast til að komast á toppinn þó síðar verði og vonandi með Williams.” sjá nánar á www.kappakstur.is Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bæði Nico Rosberg og Kazuki Nakajima óku geysilega vel á æfingum í Barcelona í vikunni. Hraði Nakajima hefur komið mörgum á óvart og Rosberg er í fantaformi sem fyrr. Báðir eru synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna og Rosberg telur það til hagsbóta fyrir Formúlu 1 að kappaksturs-eðlið gengur í erfðir. Nico Rosberg: Það er frábært fyrir Formúlu 1 að þessi þróun er raunveruleiki, að synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna eru að ná fótestu í sömu íþrótt. Það er gaman hvað það er mikið jafnræði með okkur Kazuki. Áttu möguleika á sigri í mótum? Nico Rosberg: Trúlega ekki að svo komnu máli. Ferrari og McLaren eru sterkustu liðin, en á eftir koma Renault, BMW, Red Bull og Williams. Það er þéttur hópur og verður hörð barátta. Með heppni gæti ég náð verðlaunasæti. Er svekkjandi að hafa ekki sigurbíl undir höndum? Nico Rosberg: Nei. Ég held að það verði rauninn á næsta ári, að við getum unnið einstökm mót. Maður verður að sýna sjálfum sér og liðinu þolinmæði. Ég hef unnið í öllum mótaröðum sem ég hef tekið þátt í og sætti mig við stöðuna eins og hún er. Það samt stundum skrítið að vakna á morgnanna og vita að ég á ekki möguleika á sigri, vegna að þess að bíllinn til þess er ekki til staðar. En koma tímar, koma ráð. Ég vonast til að komast á toppinn þó síðar verði og vonandi með Williams.” sjá nánar á www.kappakstur.is
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira