Viðskipti erlent

Hlutabréf hrapa á mörkuðum í Asíu

Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hafa hrapað í morgun í kjölfar mikillar dýfu á Wall Street í gærdag.

Wall Street féll aftur þar sem lykilvísititölur úr þjónustugeiranum í Bandaríkjunum benda til að kreppan sé þegar skollin á þar í landi. Nikkei-vísitalan í Japan féll um 4% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 5,6%. Aðrir markaðir í Asíu eru lokaðir fram yfir helgi vegna nýárshátíðar Kínverja sem hefst á morgun






Fleiri fréttir

Sjá meira


×