Enski boltinn

Gaydamak ætlar ekki að selja

Portsmouth er ekki til sölu
Portsmouth er ekki til sölu Nordic Photos / Getty Images
Sacha Gaydamak, eigandi Portsmouth, hefur vísað fréttum Times í morgun á bug þar sem sagði að hann væri að íhuga að selja úrvalsdeildarfélagið. "Það er ekkert til í þessum fréttum," sagði í yfirlýsingu frá félaginu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×