Stjarnfræðileg útgjöld Shaquille O´Neal 28. janúar 2008 13:40 Shaquille O´Neal eyðir 830 þúsund krónum í mat á mánuði Nordic Photos / Getty Images Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami hefur rakað inn hærri launatekjur en nokkur annar körfuboltamaður í sögunni. Það er kannski eins gott, því mánaðarleg útgjöld hans skipta tugum milljóna. Hann greiðir til dæmis rúmlega 1700 þúsund krónur á mánuði - bara fyrir barnapíur. Nákvæmar upplýsingar um fjárhag miðherjans stóra voru teknar fyrir í fjölmiðlum fyrir nokkru í kjölfar skilnaðar hans við eiginkonuna Shaunie O´Neal. Þau skildu í september eftir fimm ára hjónaband og eiga saman fjögur börn og áttu eitt hvort áður en þau tóku saman. Síðastliðið ár hefur því verið O´Neal erfitt, því auk skilaðarins hefur hann glímt við meiðsli og liði Miami gengur ekkert í NBA deildinni þar sem það tapaði nýverið 15 leikjum í röð. Erfitt ár hjá Shaq O´Neal skorar að meðaltali 14 stig og hirðir 7,8 fráköst í leik - auðveldlega lélegasta ár hins 35 ára gamla miðherja á glæstum ferli. Hann þarf þó ekki að örvænta í peningamálunum, því árslaun hans þetta árið eru í kring um 1400 milljónir króna þegar allt er talið. Fáir ef einhverjir körfuboltamenn í sögunni hafa rakað inn jafn háar tekjur og O´Neal ef tekið er mið af launum fyrir að spila í deildinni (þ.e. fyrir utan auglýsingasamninga og önnur viðskiptaævintýri - Michael Jordan er í algjörum sérflokki þegar kemur að slíku). Oft er sagt að það sé dýrt að vera ríkur og Shaquille O´Neal er mjög gott dæmi um það. Fjárútlát hans eru ótrúleg. 1,6 milljón á mánuði í bensín Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helstu útgjaldaliði Shaquille O´Neal sem gerðir voru opinberir í kjölfar skilnaðar hans í vetur. Þetta eru tölur sem gætu fengið sjálfa Paris Hilton til að roðna. Athugið að hér er átt við útgjöld á mánuði: Veðskuldabréf: 10,2 milljónir króna á mánuði Sumarfrí: 7,2 milljónir Gjafir: 3,9 milljónir Barnfóstrur: 1,73 milljónir Eldsneyti: 1,6 milljónir Húshjálp: 1,45 milljónir Fatnaður: 1,12 milljónir Matarkostnaður: 832,000 kr Skattur: 32 milljónir NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami hefur rakað inn hærri launatekjur en nokkur annar körfuboltamaður í sögunni. Það er kannski eins gott, því mánaðarleg útgjöld hans skipta tugum milljóna. Hann greiðir til dæmis rúmlega 1700 þúsund krónur á mánuði - bara fyrir barnapíur. Nákvæmar upplýsingar um fjárhag miðherjans stóra voru teknar fyrir í fjölmiðlum fyrir nokkru í kjölfar skilnaðar hans við eiginkonuna Shaunie O´Neal. Þau skildu í september eftir fimm ára hjónaband og eiga saman fjögur börn og áttu eitt hvort áður en þau tóku saman. Síðastliðið ár hefur því verið O´Neal erfitt, því auk skilaðarins hefur hann glímt við meiðsli og liði Miami gengur ekkert í NBA deildinni þar sem það tapaði nýverið 15 leikjum í röð. Erfitt ár hjá Shaq O´Neal skorar að meðaltali 14 stig og hirðir 7,8 fráköst í leik - auðveldlega lélegasta ár hins 35 ára gamla miðherja á glæstum ferli. Hann þarf þó ekki að örvænta í peningamálunum, því árslaun hans þetta árið eru í kring um 1400 milljónir króna þegar allt er talið. Fáir ef einhverjir körfuboltamenn í sögunni hafa rakað inn jafn háar tekjur og O´Neal ef tekið er mið af launum fyrir að spila í deildinni (þ.e. fyrir utan auglýsingasamninga og önnur viðskiptaævintýri - Michael Jordan er í algjörum sérflokki þegar kemur að slíku). Oft er sagt að það sé dýrt að vera ríkur og Shaquille O´Neal er mjög gott dæmi um það. Fjárútlát hans eru ótrúleg. 1,6 milljón á mánuði í bensín Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helstu útgjaldaliði Shaquille O´Neal sem gerðir voru opinberir í kjölfar skilnaðar hans í vetur. Þetta eru tölur sem gætu fengið sjálfa Paris Hilton til að roðna. Athugið að hér er átt við útgjöld á mánuði: Veðskuldabréf: 10,2 milljónir króna á mánuði Sumarfrí: 7,2 milljónir Gjafir: 3,9 milljónir Barnfóstrur: 1,73 milljónir Eldsneyti: 1,6 milljónir Húshjálp: 1,45 milljónir Fatnaður: 1,12 milljónir Matarkostnaður: 832,000 kr Skattur: 32 milljónir
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira