Viðskipti erlent

Markaðir í Asíu taka vel við sér

Markaðir í Asíu hafa tekið vel við sér í morgun í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að örva efnahagslíf landsins aðalega með skattalækkunum upp nær þúsund milljarða króna.

Í Hong Kong hafði vísitalan hækkað um 5% í fyrstu viðskiptum dagsins, Nikkei vísitalan í Japan um rúm 4% og álíka hækkun hefur orðið í kauphöllinni í Ástralíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×