Forstjóra Bang & Olufsen sparkað 10. janúar 2008 12:48 Sjónvarp frá Bang & Olufsen. Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak í dag Torben Sörensen, forstjóra fyrirtækisins. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 29 prósent. Að því er fram kemur í uppgjöri fyrirtækisins dróst sala heldur saman á síðasta ári, þar af um heil tólf prósent í Bretlandi og tvö prósent í Bandaríkjunum á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Útlit er fyrir erfitt ár, samkvæmt uppgjörinu. Rekstrarhagnaður raftækjaframleiðandans nam 49,3 milljónum danskra króna, jafnvirði rúmum 612 milljónum íslenskra, á síðasta ársfjórðungi, sem er annar ársfjórðungur í bókum félagsins. Þetta er 61 prósents samdráttur á milli ára. Fyrirtækið gerir sömuleiðis ráð fyrir að rekstrarhagnaðurinn á yfirstandandi ári muni nema 360 milljónum danskra króna, sem er 164 milljónum krónum minni en árið á undan. Uppgjörið fór afar illa í fjárfesta og féll gengið bréfa í Bang & Olufsen í söluhrinu. Gengi' hefur haldið áfram að falla á hlutabréfamarkaði í Kaupmannahöfn í dag og nemur lækkunin það sem af er dags tæpum sex prósentum. Stjórnin sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að forstjóraleit sé þegar hafi en vonast sé til að hann finnist utan veggja fyrirtækisins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak í dag Torben Sörensen, forstjóra fyrirtækisins. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 29 prósent. Að því er fram kemur í uppgjöri fyrirtækisins dróst sala heldur saman á síðasta ári, þar af um heil tólf prósent í Bretlandi og tvö prósent í Bandaríkjunum á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Útlit er fyrir erfitt ár, samkvæmt uppgjörinu. Rekstrarhagnaður raftækjaframleiðandans nam 49,3 milljónum danskra króna, jafnvirði rúmum 612 milljónum íslenskra, á síðasta ársfjórðungi, sem er annar ársfjórðungur í bókum félagsins. Þetta er 61 prósents samdráttur á milli ára. Fyrirtækið gerir sömuleiðis ráð fyrir að rekstrarhagnaðurinn á yfirstandandi ári muni nema 360 milljónum danskra króna, sem er 164 milljónum krónum minni en árið á undan. Uppgjörið fór afar illa í fjárfesta og féll gengið bréfa í Bang & Olufsen í söluhrinu. Gengi' hefur haldið áfram að falla á hlutabréfamarkaði í Kaupmannahöfn í dag og nemur lækkunin það sem af er dags tæpum sex prósentum. Stjórnin sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að forstjóraleit sé þegar hafi en vonast sé til að hann finnist utan veggja fyrirtækisins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira