Veltumet á skuldabréfamarkaði alla vikuna 9. janúar 2008 11:52 Veltumet var slegið á skulda- og íbúðabréfamarkaði í gær. Þetta var jafnframt þriðji dagurinn í röð sem metið er slegið, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Þá var veltumet slegið með veltu ríkisbréfa á mánudag og vantaði aðeins 300 milljónir upp á að metið sem slegið var á mánudag hefði verið náð. Greiningardeildin segir að búast megi við að viðskipti með skuldabréf verði sveiflukennd næstu vikur og mánuði og muni mikilvægir þættir, svo sem væntingar um stýrivexti gegna stóru hlutverki. „Við framkvæmd peningastefnunnar á næstunni munu vegast á mikill verðbólguþrýstingur, aðallega til skamms tíma og hjöðnun eftirspurnar, jafnvel hraðari en áður var reiknað með, vegna verra aðgengis að lánsfé og eignaverðslækkunar. Ýmislegt bendir til að hjöðnun eftirspurnar verði hraðari en áður hefur verið reiknað með. Undanfarna daga hafa væntingar um hraðari hjöðnun greinilega verið sterkustu áhrifavaldarnir á skuldbréfamarkaði. Líklegt er að einnig séu til fjárfestar sem eru á öndverðum meiði og telja að Seðlabankinn muni vilja sjá þess afdráttarlaus merki að mesti verðbólguþrýstingurinn sé liðinn hjá áður en þeir hefja lækkunarferli stýrivaxta,“ segir í Morgunkorninu. Morgunkorn Glitnis Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Sjá meira
Veltumet var slegið á skulda- og íbúðabréfamarkaði í gær. Þetta var jafnframt þriðji dagurinn í röð sem metið er slegið, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Þá var veltumet slegið með veltu ríkisbréfa á mánudag og vantaði aðeins 300 milljónir upp á að metið sem slegið var á mánudag hefði verið náð. Greiningardeildin segir að búast megi við að viðskipti með skuldabréf verði sveiflukennd næstu vikur og mánuði og muni mikilvægir þættir, svo sem væntingar um stýrivexti gegna stóru hlutverki. „Við framkvæmd peningastefnunnar á næstunni munu vegast á mikill verðbólguþrýstingur, aðallega til skamms tíma og hjöðnun eftirspurnar, jafnvel hraðari en áður var reiknað með, vegna verra aðgengis að lánsfé og eignaverðslækkunar. Ýmislegt bendir til að hjöðnun eftirspurnar verði hraðari en áður hefur verið reiknað með. Undanfarna daga hafa væntingar um hraðari hjöðnun greinilega verið sterkustu áhrifavaldarnir á skuldbréfamarkaði. Líklegt er að einnig séu til fjárfestar sem eru á öndverðum meiði og telja að Seðlabankinn muni vilja sjá þess afdráttarlaus merki að mesti verðbólguþrýstingurinn sé liðinn hjá áður en þeir hefja lækkunarferli stýrivaxta,“ segir í Morgunkorninu. Morgunkorn Glitnis
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Sjá meira