Viðskipti erlent

Norsk stjónvöld tryggja allar innistæður hjá Kaupþingi í Noregi

Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs segir að norsk stjórnvöld muni tryggja allar innistæður Norðmanna hjá Kaupþingi í landinu.

Norski tryggingarsjóðurinn muni borga fyrir innistæður upp að 2 milljónum norskra króna eða sem svarar til hátt í 40 milljóna kr.

Í ræðu sem Halvorsen hélt á ársfundi sparisjóða Noregs í Osló í morgun sagði hún að norsk stjórnvöld myndi fylgjast náið með framvindu mála og taka á öllum vandamálum af festu og ákveðni.

"Ég mun sjá til þess að innistæður hjá Kaupþingi í Noregi tapist ekki," segir Halvorsen.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×