Bankahólfið: Netbóluísinn brotinn 11. júní 2008 00:01 Úrvalsvísitalan sleikti 4.500 stiga markið í gær. Eins og margoft hefur verið tuggið á fór vísitalan hæst í 9.016 stig 18. júlí í fyrra áður en hún fór að síga en fall vísitölunnar nú nemur 49,6 prósentum á tæpum ellefu mánuðum. Fyrir þá sem áhuga hafa á vísitölum lækkaði hún um 47 prósent frá hæsta gildi í febrúar árið 2000 þegar netbólan sprakk. Ljóst er að niðursveiflan er dýpri og snarpari nú en þá. Botni netbólunnar var náð í september árið 2001 en þá endaði hún í 989 stigum. Miðað við þetta ætti núverandi niðursveiflu að ljúka um næstu jól. Sú kenning verður þó ekki seld dýrari en hún var keypt. Það er hins vegar spurning hvar úrvalsvísitalan stendur þegar yfir lýkur. Helgi stýrir Iceland TravelIceland Travel, dótturfyrirtæki Icelandair Group, hefur ráðið Helga Eysteinsson sem framkvæmdastjóra. Ráðning Helga er sögð liður í að efla ferðaþjónustustarfsemi innan félagsins með aukinni áherslu á fríferðir Íslendinga. Jóhann Kristjánsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Iceland Travel, hefur jafnframt látið af störfum. Helgi er kunnugur innan ferða- og fluggeirans, en hann hefur bæði unnið hjá Ferðaskrifstofu Íslands og Flugleiðum. Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Sjá meira
Úrvalsvísitalan sleikti 4.500 stiga markið í gær. Eins og margoft hefur verið tuggið á fór vísitalan hæst í 9.016 stig 18. júlí í fyrra áður en hún fór að síga en fall vísitölunnar nú nemur 49,6 prósentum á tæpum ellefu mánuðum. Fyrir þá sem áhuga hafa á vísitölum lækkaði hún um 47 prósent frá hæsta gildi í febrúar árið 2000 þegar netbólan sprakk. Ljóst er að niðursveiflan er dýpri og snarpari nú en þá. Botni netbólunnar var náð í september árið 2001 en þá endaði hún í 989 stigum. Miðað við þetta ætti núverandi niðursveiflu að ljúka um næstu jól. Sú kenning verður þó ekki seld dýrari en hún var keypt. Það er hins vegar spurning hvar úrvalsvísitalan stendur þegar yfir lýkur. Helgi stýrir Iceland TravelIceland Travel, dótturfyrirtæki Icelandair Group, hefur ráðið Helga Eysteinsson sem framkvæmdastjóra. Ráðning Helga er sögð liður í að efla ferðaþjónustustarfsemi innan félagsins með aukinni áherslu á fríferðir Íslendinga. Jóhann Kristjánsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Iceland Travel, hefur jafnframt látið af störfum. Helgi er kunnugur innan ferða- og fluggeirans, en hann hefur bæði unnið hjá Ferðaskrifstofu Íslands og Flugleiðum.
Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Sjá meira