Bandaríkin féllu 15. janúar 2008 21:26 Mynd/AP Talsvert fall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar urðu mjög uggandi um að samdráttarskeið sé í þann mund að renna upp. Rót óttans lá í miklu tapi bandaríska bankans Citigroup sem skilaði 9,83 milljarða dala, jafnvirði rúmra 631 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, sem að langmestu leyti er tilkomið vegna afskrifta á bandarískum undirmálslánum og skuldabréfavafningum þeim tengdum. Þá drógu fjárfestar sömuleiðis að sér hendur eftir að bandaríska viðskiptaráðuneytið birti upplýsingar þess efnis að einkaneysla muni að öllum líkindum dragast saman á árinu. Einkaneysla er tæplega sjötíu prósent af hagvaxtartölum í Bandaríkjunum og því líkur á að draga muni úr hagvexti þegar neytendur draga úr neyslu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 2,45 prósent. Til samanburðar féll FTSE-vísitalan í Bretlandi um rétt rúm þrjú prósent í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Talsvert fall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar urðu mjög uggandi um að samdráttarskeið sé í þann mund að renna upp. Rót óttans lá í miklu tapi bandaríska bankans Citigroup sem skilaði 9,83 milljarða dala, jafnvirði rúmra 631 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, sem að langmestu leyti er tilkomið vegna afskrifta á bandarískum undirmálslánum og skuldabréfavafningum þeim tengdum. Þá drógu fjárfestar sömuleiðis að sér hendur eftir að bandaríska viðskiptaráðuneytið birti upplýsingar þess efnis að einkaneysla muni að öllum líkindum dragast saman á árinu. Einkaneysla er tæplega sjötíu prósent af hagvaxtartölum í Bandaríkjunum og því líkur á að draga muni úr hagvexti þegar neytendur draga úr neyslu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 2,45 prósent. Til samanburðar féll FTSE-vísitalan í Bretlandi um rétt rúm þrjú prósent í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira