Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga 5. nóvember 2008 21:07 Brandon Roy og félagar sækja Utah heim í nótt NordicPhotos/GettyImages Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. Utah hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu án leikstjórnandans Deron Williams, en Portland hefur aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum án miðherjans Greg Oden. Báðir eiga við meiðsli að stríða. Rétt er að vekja athygli NBA áhugafólks á því að dagskráin á NBA TV sjónvarpsrásinni á Digital Ísland er komin inn á körfuboltasíðuna hér á Vísi. Hana er að finna á hægri spássíu undir stöðutöflunum í Iceland Express deildunum. Engin bein útsending er á stöðinni annað kvöld en á föstudagskvöldið er stórleikur á dagskrá þar sem Denver tekur á móti Dallas. Ef svo fer sem horfir gæti þar verið á ferðinni fyrsti leikur Chauncey Billups með Denver eftir að hann kom til liðsins í skiptum fyrir Allen Iverson. Hér fyrir neðan má sjá beinar útsendingar á NBA TV komandi nætur: 05.11.2008 02:00 Utah-Portland 07.11.2008 03:30 Denver-Dallas 08.11.2008 00:00 Indiana-New Jersey 08.11.2008 03:00 Portland-Minnesota 09.11.2008 18:00 Charlotte-Toronto 10.11.2008 00:00 Orlando-Portland 11.11.2008 00:00 Cleveland-Milwaukee 12.11.2008 00:30 Boston-Atlanta 13.11.2008 02:30 Chicago-Dallas 14.11.2008 01:00 New Orleans-Portland 15.11.2008 20:30 L.A. Clippers-Golden State 15.11.2008 01:30 Milwaukee-Boston 16.11.2008 01:00 Denver-Minnesota 17.11.2008 03:30 L.A. Clippers-San Antonio NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Sjá meira
Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. Utah hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu án leikstjórnandans Deron Williams, en Portland hefur aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum án miðherjans Greg Oden. Báðir eiga við meiðsli að stríða. Rétt er að vekja athygli NBA áhugafólks á því að dagskráin á NBA TV sjónvarpsrásinni á Digital Ísland er komin inn á körfuboltasíðuna hér á Vísi. Hana er að finna á hægri spássíu undir stöðutöflunum í Iceland Express deildunum. Engin bein útsending er á stöðinni annað kvöld en á föstudagskvöldið er stórleikur á dagskrá þar sem Denver tekur á móti Dallas. Ef svo fer sem horfir gæti þar verið á ferðinni fyrsti leikur Chauncey Billups með Denver eftir að hann kom til liðsins í skiptum fyrir Allen Iverson. Hér fyrir neðan má sjá beinar útsendingar á NBA TV komandi nætur: 05.11.2008 02:00 Utah-Portland 07.11.2008 03:30 Denver-Dallas 08.11.2008 00:00 Indiana-New Jersey 08.11.2008 03:00 Portland-Minnesota 09.11.2008 18:00 Charlotte-Toronto 10.11.2008 00:00 Orlando-Portland 11.11.2008 00:00 Cleveland-Milwaukee 12.11.2008 00:30 Boston-Atlanta 13.11.2008 02:30 Chicago-Dallas 14.11.2008 01:00 New Orleans-Portland 15.11.2008 20:30 L.A. Clippers-Golden State 15.11.2008 01:30 Milwaukee-Boston 16.11.2008 01:00 Denver-Minnesota 17.11.2008 03:30 L.A. Clippers-San Antonio
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Sjá meira