Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: 1 klst Fjöldi matargesta: 3 Heilsteikt Stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Stráið salti og pipar á endurnar og setjið í 210 °c heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 160 °c og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 40 mínútur. Setjið soðið, vínið og rjómann í pott og bakið upp með smjörbollunni. Bætið hnetunum og sultunni í og bragðbætið með salti, pipar og kjötkrafti. Litið með sósulit. Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétt salt pipar 0.5 l andasoð sjá stokkönd Grand Marnier 1 dl. púrtvín 2 dl. rjómi 0.5 dl. furuhnetur ristaðar 1 msk sólberjasulta 50 g Smjörbolla sósulitur Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Eldunartími: 1 klst Fjöldi matargesta: 3 Heilsteikt Stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Stráið salti og pipar á endurnar og setjið í 210 °c heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 160 °c og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 40 mínútur. Setjið soðið, vínið og rjómann í pott og bakið upp með smjörbollunni. Bætið hnetunum og sultunni í og bragðbætið með salti, pipar og kjötkrafti. Litið með sósulit. Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétt salt pipar 0.5 l andasoð sjá stokkönd Grand Marnier 1 dl. púrtvín 2 dl. rjómi 0.5 dl. furuhnetur ristaðar 1 msk sólberjasulta 50 g Smjörbolla sósulitur
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira