Hlutabréf niður á Norðurlöndunum 9. janúar 2008 09:42 Miðlarar í þýsku kauphöllinni í Frankfurt. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Þrátt fyrir þetta hækkaði gengi hlutabréfa almennt í Japan en Nikkei-vísitalan reis um 0,49 prósent. Vísitölur í Evrópu standa alla á rauðu í dag. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um rúmlega 1,5 prósent, hin þýska Dax-vísitala um 0,84 prósent og Cac40-vísitalan í Frakklandi um 1,35 prósent. Lækkunin er nokkuð meiri á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. C20-vísistalan í Kaupmannahöfn hefur lækkað um 1,22 prósent, aðalvísitalan í Stokkhólmi í Svíþjóð um 1,9 prósent og í Ósló í Noregi um 2,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Þrátt fyrir þetta hækkaði gengi hlutabréfa almennt í Japan en Nikkei-vísitalan reis um 0,49 prósent. Vísitölur í Evrópu standa alla á rauðu í dag. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um rúmlega 1,5 prósent, hin þýska Dax-vísitala um 0,84 prósent og Cac40-vísitalan í Frakklandi um 1,35 prósent. Lækkunin er nokkuð meiri á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. C20-vísistalan í Kaupmannahöfn hefur lækkað um 1,22 prósent, aðalvísitalan í Stokkhólmi í Svíþjóð um 1,9 prósent og í Ósló í Noregi um 2,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira