„Svartur dagur í sögu Íslands“ 29. september 2008 12:35 „Þetta er svartur dagur í sögu Íslands," sagði Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins um nýjustu vendingar í bankamálum. Hann gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir aðgerðaleysi og bendir á að fjármálakreppan hafi verið hafin fyrir ári. Seðlabankinn hefði hins vegar ekki verið styrktur nægilega og vöxtum hans haldið í himinhæðum. Í samtali við fréttamann Stöðvar 2 sagði Guðni að hann gagnrýndi ekki aðgerðir dagsins við aðstæðurnar sem væru uppi nú. Þetta væri neyðarúrræði. Nú væri langmikilvægast að róa þjóðina og það þyrfti þjóðstjórn til að taka á málum. Mikivægt væri að sparifjáreigendur fengju merki um að staða þeirra væri tryggð. Þá sagði Guðni stöðuna mikið áfall fyrir eigendur Glitnis. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar og taka á," sagði Guðni. MYND/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri - grænna, sagði ekki öll kurl komin til grafar í málinu en þjóðnýting Glitnis hefði verið illskásti kosturinn við núverandi aðstæður. Menn yrðu að draga lærdóm af þeirri aðgerðarleysis- og einkavæðingarstefnu sem væri komin í þrot og endurskoða þyrfti lög og reglur um starfsemi fjármálafyrirtækja. Skýra þyrfti lög og reglur til þess að koma í veg fyrir að skattgreiðendur borgi brúsann í því fjármálafylleríi sem gengið hefði yfir. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
„Þetta er svartur dagur í sögu Íslands," sagði Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins um nýjustu vendingar í bankamálum. Hann gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir aðgerðaleysi og bendir á að fjármálakreppan hafi verið hafin fyrir ári. Seðlabankinn hefði hins vegar ekki verið styrktur nægilega og vöxtum hans haldið í himinhæðum. Í samtali við fréttamann Stöðvar 2 sagði Guðni að hann gagnrýndi ekki aðgerðir dagsins við aðstæðurnar sem væru uppi nú. Þetta væri neyðarúrræði. Nú væri langmikilvægast að róa þjóðina og það þyrfti þjóðstjórn til að taka á málum. Mikivægt væri að sparifjáreigendur fengju merki um að staða þeirra væri tryggð. Þá sagði Guðni stöðuna mikið áfall fyrir eigendur Glitnis. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar og taka á," sagði Guðni. MYND/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri - grænna, sagði ekki öll kurl komin til grafar í málinu en þjóðnýting Glitnis hefði verið illskásti kosturinn við núverandi aðstæður. Menn yrðu að draga lærdóm af þeirri aðgerðarleysis- og einkavæðingarstefnu sem væri komin í þrot og endurskoða þyrfti lög og reglur um starfsemi fjármálafyrirtækja. Skýra þyrfti lög og reglur til þess að koma í veg fyrir að skattgreiðendur borgi brúsann í því fjármálafylleríi sem gengið hefði yfir.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira