Verðbólga á Indlandi mælist 11 prósent 20. júní 2008 09:14 Miðlari á Indlandi. Mynd/AFP Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Efri verðbólguviðmið indverska seðlabankans standa í 5,5 prósentum. Líkt og í fleiri löndum liggur verðbólguþrýstingurinn helst í hækkandi verði á olíu og matvælum. Niðurstaðan kom greinendum á óvart, að sögn breska ríkisútvarpsins. Indverski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 25 punkta í síðustu viku og standa stýrivextir í átta prósentum. Reiknað er með frekari hækkun til að sporna við aukinni verðbólgu. Gengi hlutabréfa í indversku kauphöllinni féll um tvö prósent í dag og spá fjármálasérfræðingar því að gengið eigi enn eftir að lækka. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Efri verðbólguviðmið indverska seðlabankans standa í 5,5 prósentum. Líkt og í fleiri löndum liggur verðbólguþrýstingurinn helst í hækkandi verði á olíu og matvælum. Niðurstaðan kom greinendum á óvart, að sögn breska ríkisútvarpsins. Indverski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 25 punkta í síðustu viku og standa stýrivextir í átta prósentum. Reiknað er með frekari hækkun til að sporna við aukinni verðbólgu. Gengi hlutabréfa í indversku kauphöllinni féll um tvö prósent í dag og spá fjármálasérfræðingar því að gengið eigi enn eftir að lækka.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira