Viðskipti erlent

Segir ING Direct vera að kaupa Edge og Heritable

Samkvæmt frétt á Sky News er breski bankinn ING Direct nú að kaupa netbankann Edge af Kaupþingi og innistæður Heritable af Landsbankanum.

Innistæður á Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi nema nú um 2,5 milljarði punda eða sem svarar til um 625 milljarða kr.. Innistæður á Heritable nema nú um 538 milljónum punda eða sem svarar til um 160 milljörðum kr.

ING Direct er breskt dótturfélag hollenska bankans ING Groep.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×