Green lítur til annara félaga 21. október 2008 21:57 Sir Philip Green. Í miðvikudagsútgáfu breska blaðsins The Times er úttekt á Sir Philip Green þar sem sagt er að hann hafi skotið áformum um að kaupa skuldir Baugs á frest og að hann sé að líta í aðrar áttir. Í greininni er Green sagður búa sig undir að kaupa fjölda verslana og fyrirtækja í því árferði sem nú er í verslunargeiranum í Bretlandi. Sagt er að kaupin á hluta Baugs séu enn mjög óljós í ljósi ástandsins á Íslandi en að hann sjái tækifæri annarsstaðar. Green sagði í dag að þjóðnýting íslensku bankanna hefði gert það nær ómögulegt fyrir hann að átta sig á því hvernig samningum miðaði eða hvenær niðurstöðu væri að vænta frá íslenskum yfirvöldum. Hann segir stöðuna mjög óljósa. „Það er ekki á hreinu, hvort sem þú villt kaupa eða ekki, hvort sá sem þú talar við geti í raun selt," segir hann. „Það er auðvitað dálítið erfitt þegar þú kemur í banka og það er lögreglumaður sem tekur á móti þér en ekki bankamaður." Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í miðvikudagsútgáfu breska blaðsins The Times er úttekt á Sir Philip Green þar sem sagt er að hann hafi skotið áformum um að kaupa skuldir Baugs á frest og að hann sé að líta í aðrar áttir. Í greininni er Green sagður búa sig undir að kaupa fjölda verslana og fyrirtækja í því árferði sem nú er í verslunargeiranum í Bretlandi. Sagt er að kaupin á hluta Baugs séu enn mjög óljós í ljósi ástandsins á Íslandi en að hann sjái tækifæri annarsstaðar. Green sagði í dag að þjóðnýting íslensku bankanna hefði gert það nær ómögulegt fyrir hann að átta sig á því hvernig samningum miðaði eða hvenær niðurstöðu væri að vænta frá íslenskum yfirvöldum. Hann segir stöðuna mjög óljósa. „Það er ekki á hreinu, hvort sem þú villt kaupa eða ekki, hvort sá sem þú talar við geti í raun selt," segir hann. „Það er auðvitað dálítið erfitt þegar þú kemur í banka og það er lögreglumaður sem tekur á móti þér en ekki bankamaður."
Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira