Viðskipti innlent

ING að kaupa Edge og Icesave?

Samvkæmt frétt á Berlingske í dag er hollenski bankinn ING við það að kaupa bæði Edgde og Icesave. Fyrr í dag greindi Sky fréttastofan frá því að ING ætlaði að kaup Edge innlánssjóðinn af Kaupþing en samkvæmt nýjustu fréttum mun Icesave sjóður Landsbankans vera með í þessum kaupum.

Óvissa hefur verið um innistæður í þessum sjóðum eftir sviptingar síðustu daga.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×