Viðskipti innlent

Flaga lækkaði mest í dag

Frá aðsetri Flögu í Vesturhlíð. Mynd/ E. Ól.
Frá aðsetri Flögu í Vesturhlíð. Mynd/ E. Ól.
Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,15% í dag. Flaga Group lækkaði mest, eða um 13,9%. SPRON lækkað um 6,13%, FL Group lækkaði um 3,03% og Exista um 2,33%.

Atlantic Airways hækkaði um 15,63% og Skipti hækkuðu um 1,43% Krónan hækkað um 0,87%





Fleiri fréttir

Sjá meira


×