Sport

Íslendingarnir undirbúa sig í Peking - MYNDIR

Strákarnir okkar æfa sig í Peking. Á myndinni má meðal annara sjá Sigfús Sigurðsson og Alexander Pettersson.
Strákarnir okkar æfa sig í Peking. Á myndinni má meðal annara sjá Sigfús Sigurðsson og Alexander Pettersson. MYND/Vilhelm
Íslenska afreksfólkið á Ólympíuleikunum undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi átök. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins er á staðnum og fylgdist í gær með íslenska handboltalandsliðinu og Erni Arnarsyni, sundkappa, við æfingar.

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik.MYND/Vilhelm
Sigfús Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson.MYND/Vilhelm
Örn Arnarson sundkappi prófar laugina en hann verður fánaberi íslenska hópsins við opnunarathöfnina.MYND/Vilhelm
Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta.MYND/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×