Segir að Carnegie sé til sölu og Sampo hugsanlegur kaupandi 27. október 2008 13:14 Hlutabréf í Carnegie, stærsta fjárfestingabanka Norðurlandanna, hafa hrapað um 62% í dag. Í frétt í Berlinske Tidende segir að Carnegie sé til sölu og að meðal hugsanlegra kaupenda sé finnski tryggingarrisinn Sampo. Bæði Carnegie og Sampo tengjast íslensku útrásinni. Milestione á 9% í Carnegie í gegnum dótturfélag sitt Moderna í Svíþjóð.Milestone hefur verið að minnka hlut sinn í Carnegie en hann varð mestur um 17% fyrr í ár. Og Exista seldi nýlega hlut sinn í Sampo í flýtimeðferð og tapaði töluverðum fjármunum á þeirri sölu. Carnegie tapaði milljarði sænskra kr. á þriðja ársfjórðungi, eða um 16 milljörðum kr.. Leiddi það til þess að sænski seðlabankinn veitti Carnegie neyðaraðstoð um helgina eins og greint hefur verið frá hér á visir.is. Tapið leiddi til þess að stóri bankar á borð við Handelsbanken afturkölluðu lánalínur sínar til Carnegie, Síðan hefur Carnegie tilkynnt að bankinn hafi fengið Goldman Sachs til að meta stöðuna. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf í Carnegie, stærsta fjárfestingabanka Norðurlandanna, hafa hrapað um 62% í dag. Í frétt í Berlinske Tidende segir að Carnegie sé til sölu og að meðal hugsanlegra kaupenda sé finnski tryggingarrisinn Sampo. Bæði Carnegie og Sampo tengjast íslensku útrásinni. Milestione á 9% í Carnegie í gegnum dótturfélag sitt Moderna í Svíþjóð.Milestone hefur verið að minnka hlut sinn í Carnegie en hann varð mestur um 17% fyrr í ár. Og Exista seldi nýlega hlut sinn í Sampo í flýtimeðferð og tapaði töluverðum fjármunum á þeirri sölu. Carnegie tapaði milljarði sænskra kr. á þriðja ársfjórðungi, eða um 16 milljörðum kr.. Leiddi það til þess að sænski seðlabankinn veitti Carnegie neyðaraðstoð um helgina eins og greint hefur verið frá hér á visir.is. Tapið leiddi til þess að stóri bankar á borð við Handelsbanken afturkölluðu lánalínur sínar til Carnegie, Síðan hefur Carnegie tilkynnt að bankinn hafi fengið Goldman Sachs til að meta stöðuna.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira